Skrúðganga á 17. júní
17-06-2023 kl. 13:30 - Rútstún
B og C sveitir taka þátt í hátíðarhöldum á 17. júní.
Mæting í Tónhæð kl. 12:45 til að fara í búning og gera sig klár fyrir skrúðgöngu.
Skrúðganga hefst frá MK kl. 13:30 og verður gengið niður á Rútstún.