Þjóðhátíðardagur Norðmanna
17-05-2025 kl. 13:00 - Norræna húsið - Dómkirkjan
C sveit leikur norsk ættjarðarlög við Norræna húsið og leiðir síðan skrúðgöngu að Dómkirkjunni.
Mæting í Tónhæð kl. 12:20 til að fara í búning og síðan farið með rútu að Norræna Húsinu
Áætlað að koma til baka í Tónhæð kl. 14:30
-(1).jpeg?width=160&height=160)