Nola Copa spilar á afmælisviðburði
29-01-2025 kl. 17:00 - Salurinn í Hamraborg
Nola Copa, sem er New Orleands bandið okkar í SK spilar á athöfn í Salnum þar sem fólki sem á 70 ára afmæli á árinu (eins og Kópavogur) er boðið í samsæti í tilefni afmælisins.