Skip to main content Skip to footer

Aukaæfing C sveitar í Háskólabíói

30-10-2024 kl. 16:30 - Háskólabíó

A sveit er með aukaæfingu í Háskólabíói miðvikudaginn 30. október, á undan hausttónleikunum.
Tilgangur æfingarinnar er að sýna hljóðfæraleikurunum hvar þau sitja, prófa hvernig hljómsveitin hljómar í svona stóru rými og æfa framkomu á tónleikum.
Hljóðfæraleikarar hafa tíma til að fara heim til sín að skipta um föt fyrir tónleikana. Mæting er fyrir C sveit kl. 19:20og eiga þau að sitja á aftasta bekk í áhorfendasal á meðan A og B sveitir spila sinn hluta tónleikanna.