Haustráðstefna SUMS
25-10-2024 kl. 08:30 - Hótel Hilton Nordica
C sveit (eða hluti hennar) leikur við upphaf ráðstefnu SUMS, á Hilton hóteli, föstudaginn 25. október.
Mæting beint á hótel Hilton kl. 8:15 um morguninn. Spilum um kl. 8:40 í um 10 mínútur.
Gerum ráð fyrir að þetta geti dregist eitthvað.
Mæting verður beint á hótelið og við verðum í grænum hettupeysum og spilum upp úr göngumöppunni.