Heimsókn frá Færeyjum
04-10-2024 kl. 16:00
Færeysk úrvalshljómsveit,Føroya Landsorkestur (FLO) verður í heimsókn hjá SK dagana 4. til 7. október.
Þau munu fá að æfa í salnum okkar og ætla að halda tónleika í Hörpu og víðar.
Í þessari hljómsveit eru úrvals nemendur úr ýmsum hljómsveitum í Færeyjum og stjórnandi þeirra er góður kunningi okkar Íslendinga, Bernhard Wilkinson.