Grunnskólamót höfuðborga norðurlandanna
27-05-2024 kl. 08:00 - Þróttaravöllurinn í Laugardal
Grunnskólamót höfuðborga norðurlandanna verður haldið hér á landi vikuna 26. – 31. maí n.k. – þá koma norðurlöndin með 40 manna hópa frá hverri höfuðborg sem keppa á vinamóti í fótbolta, handbolta og í frjálsum.
Opnunarhátíð er á mánudagsmorgninum á Þróttaravellinum í Laugardal kl: 09:00. Tekur hún um 30 – 40 mín og hefðin er að marsera inn með fána hverrar þjóðar við þjóðsöng hverrar þjóðar. Skólahljómsveitin myndi byrja að leiða hópinn inn á völlinn með fyrsta lag og síðan stöðva og taka restina á meðan löndin labba inn hvert af öðru.