Tónleikar A sveitar á Barnamenningarhátíð
27-04-2024 kl. 13:00 - Salurinn í Hamraborg
A sveit verður með skemmtilega tónleika fyrir utan Salinn í Hamraborg, laugardaginn 27. apríl.
Gestasöngvari með sveitinni er engin önnur en Salka Sól og mun hún syngja þrjú lög með sveitinni og kannski jafnvel spila með okkur á trompet.