Stóra upplestrarkeppnin
13-03-2024 kl. 14:30 - Salurinn í Hamraborg
Nokkrir nemendur SK verða með tónlistaratriði á Stóru Upplestrarkeppninni í Salnum í Hamraborg, miðvikudaginn 13. mars.
Fyrst komum við fram kl. 14:30 með tvö lög og svo eru fleiri lög leik um kl. 16:00