Aukaæfin B sveit í Háskólabíói
03-03-2024 kl. 11:50
Æfingin í Háskólabíói hefur þann megintilgang að æfa staðsetningar og gera hljóðfprufur. Við finnum sæti fyrir alla, förum yfir inn- og útgöngu og gerum stuttar hljóðprufur til að öllum líði sem best á tónleikunum.