Vortónleikar SK
03-03-2024 kl. 14:00 - Háskólabíó
Vortónleikar SK verða samkvæmt venju haldnir fyrsta sunnudag í mars. Allir nemendur í A, B og C sveit og foreldrar þeirra eru beðnir um að taka þennan dag frá fyrir tónleikana því þetta eru aðaltónleikar starfsársins og uppskeruhátíð hljómsveitanna.
Aukaæfingar eru fyrir allar sveitir fyrr um daginn í Háskólabíói.