Æfingabúðir C sveitar
Æfingabúðir C sveitar verða helgina 2. - 4. febrúar. Fyrirhugað var að hafa þessar æfingabúðir í Tónhæð, en þar sem æfingabúðir haustsins voru haldnar í Tónhæð er verið að skoða möguleikann á að fara eitthvað annað með æfingabúðir vorannarinnar.