Þjóðhátíðardagur Norðmanna
17-05-2023 kl. 13:15 - Norræna húsið
C sveit leikur fyrir Norðmenn á þjóðhátíðardegi þeirra þann 17. maí.
Þetta er eitt af skemmtilegustu verkefnum hvers árs enda eru Norðmenn vanir að fagna þjóðhátíðardeginum sínum með lúðrablæstri og húrraköllum.