Skip to main content Skip to footer

Nýársundmót fatlaðra

04-01-2025 kl. 14:30 - Laugardalslaug

C sveit leikur nokkur hress lög í upphafi nýárssundmóts Íþróttafélags fatlaðra laugardaginn 4. desember.
Mæting í Tónhæð kl. 13:50 í sparilegum fötum í svörtum og hvítum lit.
Þau sem eiga áramótahatta eða -grímur eða annað skemmtilegt áramótaskraut mega endilega hafa það meðferðis.
Búin að spila um kl. 15:00 og komin til baka í Tónhæð kl. 15:30.