Foreldrafundur A sveitar
26-02-2024 kl. 20:00
Stuttur fundur fyrir foreldra A-sveitarbarna um lífið í hljómsveitinni.
Leitast verður við að svara alls konar spurningum, eins og:
Hvað felst í því að vera í hljómsveit, hvernig geta foreldrar stutt við barnið sitt og hvernig virkar svona hljómsveitarstarf eiginlega?
Hvernig fer landsmót skólahljómsveita fram og hvað gerist á vortónleikum?
Til hvers er ætlast af börnunum á æfingum og tónleikum?
Fleiri spurningar og hugmyndir velkomar 🎺😀🎺