SPWI Courses
Básúna
Básúnan er eina málmblásturshljóðfærið sem ekki hefur takka til að breyta um tónhæð heldur er notaður sleði sem færist fram og til baka til að breyta tónhæðinnni. Byrjendur í SK fá oftast minni gerð af básúnu í byrjun, sem hentar vel styttri höndum.