Skip to main content Skip to footer

SPWI Teachers

Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir

Margrét hóf nám á klarínett í Tónlistarskóla Garðahrepps 10 ára gömul. Á unglingsaldri flutti hún sig í Tónlistarskólann í Reykjavík og lærði þá hjá Gunnari Egilssyni. Eftir nokkurra ára hlé á námi hóf hún aftur nám í Tónlistarskóla Kópavogs hjá Kjartani Óskarssyni. Eftir tvo vetur þar fylgdi hún Kjartani í aftur Tónlistarskólann í Tónlistarskólann í Reykjavík þar sem hún fór í Blásarakennaradeild. Útskrifaðist sem blásarakennari vorið 1998 en hafði þá þegar starfað í tvö ár hjá Skólahljómsveitinni. Margrét varð aðstoðarskólastjóri haustið 2002 og átti hún 25 ára starfsafmæli hjá Kópavogsbæ haustið 2021. Frá 15 ára aldri hefur Margrét leikið með Lúðrasveitinni Svan og komið fram á fjölmörgum tónleikum með þeirri sveit bæði innanlands og utan.

Kennslugreinar:

Aðstoðarskólastjóri. Kennir á klarínett og saxófónn

Hafa samband

Netfang: maggabs@kopavogur.is